Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, úr lýsingu knattspyrnuleiks milli Vals og KR sem fram fór föstudaginn 19. júlí 1918. Lýsingin birtist í dagblaðinu Fréttum þremur dögum síðar. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
--------
Það var svo mikið grín
Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Erna Sóley Ásgrímsdóttir er 18 ára nemandi á málabraut við Menntaskólann í Reykjavík og starfar við afgreiðslu á kaffihúsinu Mokka. Í þessum þætti les hún úr bréfi Lóu Stefáns, sem er að öllum líkindum Salóme Stefánsdóttir sem bjó á Laugavegi 60 árið 1918. Viðtakandi bréfsins var Sigríður Bjarney Björnsdóttir í Grafarholti, Kjós. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
--------
Gagnsemi sem nætursími getur haft í för með sér
Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Helga Ferdinandsdóttir bókmenntafræðingur úr frétt sem birtist í dagblaðinu Vísi í apríl 1918. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
--------
Hún er nú í þorn-um
Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Í þessum þætti les Juan Camilo Roman Estrada úr bréfi Jóns Ófeigssonar Cand. Mag. og menntaskólakennara í Reykjavík til Dr. Sigfúsar Blöndal, bókavarðar og orðabókaritstjóra. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
--------
Skýrt frá hag félagsins
Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Guðmundur Viðarsson er menntaður hljóðtæknifræðingur, heimspekingur og menningarmiðlari, ásamt því að vera með kennsluréttindi í framhaldsskólum með heimspeki sem sérgrein. Í þessum þætti les hann úr fundarboði sem Björn M. Ólsen prófessor og fyrsti rektor Háskóla Íslands undirritar fyrir hönd Hins Íslenska Bókmenntafélags. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.
Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína daglega í Ríkisútvarpinu kl. 12:00 frá janúar til júní. Textarnir eru unnir upp úr gögnum frá Landsbókasafni og endurspegla sögulega viðburði og tíðaranda í Reykjavík fyrir einni öld.